Samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir leiksvæði á Hulduhólasvæði sem liggur m.a. við Bröttuhlíð.
Ég tek undir þetta. Það mætti gera leikavæði í hverfinu/götunni . Flott hugmynd LIKE Á ÞETTA..😁😎
Það vantar gott leiksvæði við Bröttuhlíð. Mikil uppbygging er í götunni og börn á öllum aldri. Því er nauðsynlegt að fá leiksvæði sem hentar bæði fyrir yngri börn og þau eldri. Klifurgrindur, kastala, rólur, körfuboltaspjald sem dæmi.
Ég er sammála þessu mjög mikil vöntun á leiksvæði á þessu svæði þar sem mörg börn búa hér í hverfinu og allt of langt á næsta róló
Nú hafa 29 verkefni verið valin í íbúakosningu Okkar Mosó 2021 31.-6.júní. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla Mosfellinga 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: kosning2021.mos.is. Nánari upplýsingar er að finna á mos.is/okkarmoso
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation