Breikkun Sólgötu.

Breikkun Sólgötu.

Ég legg til að þau 2 hús í Sólgötunni sem liggja sunnan megin í götunni verði færð á planið Hrannagötu megin. Svo rífa húsið sem er hinumegin við Glámu. Bærinn kaupi svo Glámu og breytir því í 4 íbúðir. Þá erum við komin með breiða Sólgötu og umferðin mun geta gengið mun betur.

Points

Til að koma umferðinni betur í gegnum bæinn og gera hlutina betri fyrir gangandi vegfarendur.

Er að meina með að rífa húsið í Sólgötunni sem er hinumegin við götuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information