Lækkaður umferðarhraði í stofnbraut um Eyrina á Ísafirði

Lækkaður umferðarhraði í stofnbraut um Eyrina á Ísafirði

Lagt er til að leið II sem kynnt er á bls. 14 í Viðauka D við Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 verði staðfest. Í viðaukanum segir: „Um Hrannargötu og Sólgötu liggur stofnbrautin sem þverar Eyrina. Göturnar eru í íbúðarbyggð og er nokkurt álag vegna umferðar þar, sérstaklega vegna hraðaksturs.“ Leið II er eftirfarandi: „Stofnbrautin verði áfram um Sólgötu og Hrannargötu, en umferðahraði minnkaður með tryggum hætti, s.s. með því að breyta götunum í vistgötur.“

Points

Með því að draga verulega úr umferðarhraða má takmarka neikvæðu áhrifin sem þung umferð um Sólgötu og Hrannargötu hefur á íbúðarbyggð. Þá bætir það öryggi íbúa og vegfarenda til muna. Hljóðvist getur einnig batnað með lækkuðum umferðarhraða. Vistlegt umhverfi getur haft jákvæð áhrif á og ímynd bæjarins m.t.t. íbúa, gesta og viðskiptavina á svæðinu.

þetta er eina leiðin í gegnum bæinn, það ætti að breikka götuna með að taka húsin neðanmegin í götunni og gera hana tvíbreiða. breikka gangstéttina að ofanverðu og breyta Hrannargötu í vistgötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information