Grenndargámar fyrir sorp

Grenndargámar fyrir sorp

Það væri gott að hafa grenndargáma á nokkrum stöðum sem hægt væri að henda flokkuðu sorpi í, eins og gleri, málmum plasti og pappa. Vissulega eru plast/pappa tunnur á flestum heimilum, en það er oft bara ekki nóg og svo vantar líka stað fyrir gler og annað sem tínist til á heimilinu. Það væri fínt að geta tekið göngutúr með smá flokkað rusl í gám frekar en að þurfa að safna saman nóg til að réttlæta bílferð inn í Funa með stærri ruslahrúgur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information