Breytt hlutverk Suðureyrarflugvallar

Breytt hlutverk Suðureyrarflugvallar

Flugvöllurinn á Suðureyri verði skilgreindur sem byggingasvæði á aðalskipulagi. Nú stendur til að fara í landfyllingu neðan við völlinn þar sem efni verður rutt úr hlíðinn í sjó fram og tel ég upplagt að nota tækifærið og leggja ( gera ráð fyrir ) nýjan veg uppá völlinn þar sem Hjallavegurinn er ansi þröngur og ber ekki neina umferð að ráði. Á vellinum og svæðinu í kringum hann mætt koma fyrir blöndu af íbúða og iðnaðar/þjónustu lóðum svo ekki sé minnst á tjaldsvæði :-)

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information