Göngustígur í Súgandafirði

Göngustígur í Súgandafirði

Göngustígur inn fjörðinn sem hægt væri að moka að vetri.

Points

Gera þyrfti göngustíg inn Súgandafjörðinn, meðfram þjóðveginum. Það er lítið hægt að ganga um eyrina án þess að vera á götunni og lengri gönguferðir hættulegar, annars vegar vegna umferðar inn fjörðinn og hinsvegar vegna grjóthruns á fjörunum. Hvergi er heldur hægt að fara með börnunum í hjólatúra og því er þessi göngustígur nauðsynlegur. Stígurinn þarf að vera þess eðlis að hægt verði að moka hann að vetri til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information