Efla safnasvæðið í Neðstakaupstað

Efla safnasvæðið í Neðstakaupstað

Byggja bryggju fyrir safnabáta á svæðinu þar sem gestir geta gengið út á bryggjuna og skoðað bátana ásamt því að njóta fjörunnar með þeim sem stunda sjósport. Ljúka byggingu hússins svo hægt verði að bjóða betri aðstöðu fyrir safngestina og bæta aðstöðuna á svæðinu svo hægt sé að hafa þar ýmsa viðburði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information