Tengja saman Holtahverfi og Tunguhverfi með göngum eða brú

Tengja saman Holtahverfi og Tunguhverfi með göngum eða brú

Tengja þarf saman Tunguhverfi og Holtahverfi með göngum eða brú yfir Vestfjarðaveg, til að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfaranda. Það þarf líka að setja lýsingu.

Points

Til að auka umferðaöryggi og tengja betur hverfin saman.

Með betri tengingu þarna á milli er einnig verið að stækka útivistarsvæði og framlengja núverandi stígakerfi töluvert. Þar sem Tungudalurinn og Dagverðardalurinn nýtast þá betur saman í stað þess að vera tvö aðskilin svæðið með um 50 metra bil sín á milli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information