Aðstaða fyrir sjósund við Holtsbryggju

Aðstaða fyrir sjósund við Holtsbryggju

Setja upp einfalda fataklefa við Holtsbryggju í Önundarfirði fyrir þá sem vilja stunda sjósund, auk einfaldrar sturtuaðstöðu og heitan pott, sbr. Frú Guðlaug á Akranesi. Vinna verkefnið í samráði og samstarfi við landeigendur. Áhugi á sjósundi fer vaxandi og aðkoman og aðstæður við Holtsbryggju, m.a. með sandfjörunni eru aðlaðandi, umhverfið slakandi. Mikilvægt að hafa fjölbreytta útivistarmöguleika sem víðast í bæjarfélaginu og fá fólk til að fara á milli svæðanna.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information