Afgirt hundasvæði

Afgirt hundasvæði

Afgirt svæði þar sem hundaeigendur mega vera með hundana sína lausa.

Points

Ég tek algjörlega undir rök Hörpu og vil líka bæta við að afmarkað sé hundasvæði þar sem lausaganga hunda er leyfð því mér vitanlega er það hvergi heimilt á Ísafirði ekki einusinni á göngustígum sem ekki eru hluti af þéttbýli (snjóflóðavarnir, Tungudalur o.s.frv. Annað hvort væri hægt að hafa það svæði afmarkað eða afmarkaðar tímasetningar þar sem þetta væri leyft.

Til að byggja upp betri hundamenningu á svæðinu er nauðsynlegt að eigendur geti hist með hundana sína, til þess að þeir læri að umgangast aðra hunda.

Vegna mikilla snjósöfnunnar tel ég ólskilegt að það séu runnar og annar trjágróður i kringum vegi og göngudtíga. Tökim t.d pollgötuna þar er mikill snjósöfnunn þar sem skefur af runnum sem eru meðframm göngustígum og er það aðalega hjá nettó og svo hringtorginnu. Ég geng á hverjum degi i vinnu mina á sjúkrahúsinnu og eru snjómestu staðirnir á minni leið.hring

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information