Gróður á Sjúkrahústúnið

Gróður á Sjúkrahústúnið

Setja meiri gróður á sjúkrahústúnið ss td setja trjá lengju við hliðiná göngustígnum upp að bæjar brekkunni með bekkjum og líka meiri gróður hjá göngustíginum milli kirkju garðsins og Eyrarskjóli

Points

Þetta skapar miklu fallegra umhverfi og túnið hefur staðið autt í fleiri áratugi. Afhverju ekki að gera ásýnd þessa félaga hús ekki en fallegri? Þetta væri þá líka flottari almeningsgarður og líka það að þá verður ekki eins hvasst þar i vondum veðrum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information