Fegra silfurtorg

Fegra silfurtorg

Hægt væri að breyta silfurtorgi og bæta við meiri gróðri og þessvegna væri hægt að loka akbrautinni meðfram hótelinu svo það væri hægt að stækka torgið, setja runna meðfram steinaveggsins og taka steypuklumpanna (sem eru meðfram pennanum með ljósunum fyrir neðan) og setja fallegt blómabeð í staðinn. Meðfylgjandi mynd sýnir hvaða part væri hægt að loka fyrir umferð

Points

Silfurtorgið er að mestu leiti grátt um vafið steinum og steypu, með meiri gróðri væri hægt að lífga upp á torgið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information