Íbúasamtökin Átak fagna samráði um nýtt aðalskipulag

Íbúasamtökin Átak fagna samráði um nýtt aðalskipulag

Þann 10. okt.´20 var opinn íbúafundur um nýtt aðalskipulag fyrir Þingeyri og Dýrafjörð. Í framhaldi var unnin samantekt með stuðningi Ólafar Valdimarsdóttur, Pálmars Kristmundssonar, Wouters Van Hoeymissen og Katli Berg Magnússyni, sem stýrði vinnunni. Niðurstöðurnar voru sendar Ísafjarðarbæ 12. desember 2020. Átak vísar til þessarar samantektar og annarra erinda samtakanna er varða skipulagsmál sem send hafa verið Ísafjarðarbæ. Átak óskar einnig eftir samráðsfundi og opnum íbúafundi um efnið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information