Byggingar og framkvæmdir

Byggingar og framkvæmdir

Ef þú hugsar um ofangreind atriði, hverjar ættu helstu áherslur bæjarins að vera?

Points

Ekki rífa steypu! Í stað þess að setja mikla vinnu í umhverfisvottanir nýbygginga sem eru úr nýjum byggingarefnum sama hvaða stimpil þau bera, ætti að huga vel að varðveislu eldri bygginga og koma í veg fyrir niðurrif eins og hægt er. Mjög illa hefur verið staðið að þessu sl. ár, en hægt er að spara mikla kolefnislosun með því að breyta og bæta við byggingar sem fyrir eru. Mun einfaldara er að rífa allt og byrja á tómum striga, líkt og var gert við Kató og Dvergsreitinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information